Velkomin í Radíóbúðina

Radíóbúðin er ný sérverslun með raftæki,  GSM aukahluti og rafhlöður og staðsett við Bæjarlind 1-3 í Kópavogi.

Radíóbúðin er umboðsaðili Acme Europe

Acme raftæki hafa verið seld á íslandi í 5 ár en einkenni þeirra er mikil vörugæði á hagstæðu verði sem næst með magninnkaupum og dreifingu frá í Kaunas í Litháen. Acme vörur eru framleiddar af tugum samstarfsaðila í Asíu og kröfur Acme um lága gallatíðni er ætíð þeirra leiðarljós við gerð innkaupasamninga.

Radíóbúðin

Bæjarlind 1-3

201 Kópavogur
Sími: 537-4900

radiobudin@radiobudin.is