Skjágler Iphone 4 – Tilboð

MyScreen skjágler eru hágæðagler með H9 Hardness sem mesta hugsanlega vörn til viðbótar við algjöran tærleika og þægilega viðkomu við fingur. Þýska fagtímaritið Connect veitti þeim verðlaun sem bestu skjáglerin á markaðnum en ásetning er ákaflega einföld með hjálpartæki sem fylgir með í pakkanum og kallast Easy App Kit.  Glerið er sjálflímandi og með því fylgir bæði hreinsiklútur og hreinsiefni til að tryggja hámarks-viðloðun. Skjávarnir eru mikilvæg vörn sem ekki bara kemur í veg fyrir umtalsvert fjárhagstjón heldur sér til að skjár símans verði sem nýr um alla tíð. Jafnvel hörðustu símaskjáir mattast og rispast nefnilega með tímanum, rétt eins og að dropinn holar steininn.

Vörunúmer: 3203 Flokkur:

990 kr. 495 kr. -50%

Á lager

Vörulýsing