Skjáfilma & Bakhlið LG K10 – 2017

Þessi 360° varnarpakki er alveg frábær lausn til að verja símann allan hringinn en í honum er glært plasthylki með styrktum hornum og Anti-Crash skjáfilma með 6H í hardness stuðul en þykkkt hennar er 0,30mm.  Ásetning filmunnar er ákaflega einföld með hjálpartæki sem fylgir með í pakkanum og kallast Easy App Kit en hún er sjálflímandi og með í pakkanum fylgir bæði hreinsiklútur og hreinsiefni til að tryggja hámarks-viðloðun. Skjávarnir eru mikilvæg vörn sem ekki bara kemur í veg fyrir umtalsvert fjárhagstjón heldur sér til að skjár símans verði sem nýr um alla tíð. Jafnvel hörðustu símaskjáir mattast og rispast nefnilega með tímanum, rétt eins og að dropinn holar steininn.

Vörunúmer: 3210 Flokkur:

2.990 kr. 1.495 kr. -50%

Á lager