Acme sportmyndavél 4k VR302

Þessi fjölhæfa sportmyndavél er sú fullkomnasta af breiðri línu hágæða Acme myndavéla og með henni fylgir frábær aukahlutapakki með fjarstýringu, þrífæti og öllum helstu festingum. Linsan er 170° og á vélinni er snertiskjár sem auðveldar allar stillingar en auðvitað má líka tengja hana með WI-FI við síma eða spjaldtölvu og fjarstýra myndavélinni. Hún notar allt að 64GB minnikort (fylgir ekki) og tekur allt að 12MP ljósmyndir. Gagnvart vídeóupptöku þá býður hún mjög sterk upptökugæði eða 4K á 30fps eða Full HD á allt að 100fps sem er frábær eiginleiki fyrir t.d. íþróttamyndbönd sem þarf að hægja á í eftirvinnslu. Acme VR302 er því tvímælalaust myndavél sem keppir við allar þær bestu með frábærum myndgæðum til viðbótar við alla aukahlutina sem gera hana enn fjölhæfari.

Vörunúmer: 8046 Flokkur:

29.990 kr. 23.992 kr. -20%

Ekki til á lager

Vörulýsing

External memory 64 GB
Lens angle 170°
Height 41.1 mm
Length 59.3 mm
Connections micro USB, micro HDMI
Photo resolution 12 MP
Touch screen Yes
Display type 2″ LCD
Video resolution
  • 4K 30 fps/4K 25 fps (EIS)
  • 2.7K 60 fps/2.7K 30 fps (EIS)
  • 1 080p 100 fps/1 080p 60 fps (EIS)
  • 720p 200 fps
Weight (including battery) 77 g
Width 21.3 mm
Battery type Li-ion, up to 70 min
Battery capacity 1050 mA
Type 4K sports & action camera
Built-in speaker Yes
Built-in microphone Yes