Acme sportmyndavél 4K VR301

Þessi flott Acme myndavél er beint framhald af mjög vinsælum sportmyndavélum sem hafa verið í boði á íslandi sl. 5 ár og eru þekktar fyrir mikil myndgæði og flotta festingapakka sem eru innifaldir í verðinu. VR301 ræður við 4K upptöku en það er ekki síðri kostur að geta tekið upp í Full HD á 60 römmum pr. sek sem hentar vel upptökum á miklum hraða sem verða kannski klipptar í Slow Motion. Þá skiptir rammafjöldinn öllu máli til að halda hökti í lágmarki. Auk breytilegra ISO stillinga þá býður hún uppá Time-Lapse upptöku sem getur verið mjög skemmtileg til að fylgast t.d. með veðurfari yfir lengra tímabil, eða jafnvel byggingaframkvæmdum til að búa til skemmtileg framkvæmdamyndbönd sem spanna yfir jafnvel nokkra mánuði. Acme er með þá nýjung að með þessari myndavél fylgir fjarstýring sem er frábær aukahlutur til að draga úr rafhlöðunotkun og söfnun myndskeiða sem fara í ruslið við klippingu. Fjarstýringin virkar ekki bara á vídeóupptöku heldur nýtist líka sem myndavélahnappur sem er frábær kostur þegar við notum hana á t.d. Selfie-stöng í ferðalaginu. Í kaupbæti fylgir svo þessi risstóri festingapakki á myndinni sem gerir myndavélina miklu fjölhæfari og skemmtilegri en auðvitað fylgir henni vatnshelt hulstur sem höndlar allt að 30m vatnsdýpt.  Hún er með Micro-SD minniskortarauf fyrir allt að 32GB kort (fylgir ekki) Smellið endilega á myndbandið til að skoða upptökur frá Íslandi en þetta tiltekna myndband er tekið upp í 1080px upplausn.

Vörunúmer: 8044 Flokkur:

17.990 kr. 14.392 kr. -20%

Á lager

Vörulýsing

Dimensions 59.3 (L) x 41.1 (H) x 21 (D) mm
Connectivity Micro USB, micro HDMI
Type 4K sports & action camera
Display 2” LCD (320 x 240 pixels)
Product line Right Now
Audio
 • Format – PCM
 • Codec – sowt
 • Bit rate – 1411.2 kbps
 • Channels – stereo
 • Built-in speaker and microphone
Battery
 • Li-ion 1 050 mAh
 • Recording up to 90 min (4K/1 080p60 video resolution), 50 min (4K 25fps video resolution)
Wireless connectivity 802.11 b/g/n
Video resolution
 • 4K, 25 fps (Photo JPEG)
 • 2.7K, 30 fps (Photo JPEG)
 • 1 080p, 60 fps (H.264)
 • 1 080p, 30 fps (H.264)
 • 720p, 120 fps (H.264)
 • .MOV file format
Still image resolution 12 MP/8 MP/5 MP/4 MP
Other Micro SD card up to 32 GB
Optics
 • Focal length – 2,65 mm
 • aperture – f/2.2
 • 4 glass + 1 plastic lens
 • 170° lens angle
Features
 • Ultra HD, 25 fps
 • Full HD, 60 fps
 • 2” LCD screen
 • Wi-Fi
 • Wide angle lens, 170⁰
 • Remote control: start filming, take a photo or turn off the camera by a touch of a button on the remote control
 • Waterproof case up to 30 m
 • Many extra accessories: no need to buy additional accessories since they are included together with the camera
Weight 65 g (battery included)