Acme smartúr með púlsmæli SW201

Ákaflega sterkbyggt smartúr með mjög nákvæmum púlsmæli af vönduðustu gerð með möguleika á nákvæmari aflestri gagna gagnvart mismunandi íþróttagreinum (multi sport).  En úrið er líka orðið miklu notendavænna en ódýrari gerðir með minni skjá því það er með 1.3″ lita-snertiskjá og inbyggðan hátalara og míkrófón. Það sýnir öll skilaboð og áminningar og það er hægt að tala í símann með því einu saman.  Í úrinu er skrefa og vegalengdamælir  og það vaktar svefnvenjur til viðbótar við skemmtilega möguleika eins að geta stýrt MP spilaranum í símanum. Þá má nota það sem þráðlausan myndavélahnapp eða til að fylgjast með veðurspá.

Acme heilsuúr hafa verið seld á Íslandi sl 5 ár og þetta nýja smartúr er af fjórðu kynslóð úra sem Acme velur í sína vörulínu. Að venju leitast Acme við að vera kannski ekki með breiðasta úrvalið en hafa það hniðmiðað og bjóða meira fyrir peninginn en merkjavara þrátt fyrir samkeppnishæf gæði. Acme heilsuúrin eru stílhrein, falleg og fullkomin vara á frábæru verði en flestir eru eðlilega mjög kröfuharðir gagnvart vörum sem eru manni jafn nálægt og smartúr svo við seljum þau ætíð með þeim eðlilega fyrirvara að þau passi. Auðvitað er 14 daga skilaréttur en auðvitað er líka best að koma við í verslun okkar við Bæjarlind 1 sem er opin frá 12-18 og máta, prófa og þukla úrin að vild.

Við minnum á frían flutning og samdægurs afgreiðslu á pósthús á pöntunum sem berast fyrir kl: 13:00 alla virka daga. Við póstleggjum skömmu fyrir kl. 15:00 daglega og göngum að venju frá hluta burðargjaldsins við Íslandspóst sem rukkar svo ríkið um rest fyrir að geta ekki haldið einokunarþjónustunni á núlli hið minnsta.

 

Vörunúmer: 8253 Flokkur:

19.990 kr. -100%

Ekki til á lager

Vörulýsing

Heart rate measuring Automatic and manual
Multi-Sport Mode Yes
Sensors
  • Accelerometer
  • optical heart rate monitor
Steps and distance monitoring Yes
Burnt calories monitoring Yes
Colourful screen Yes
Colour Black
Closure Buckle
Strap material Silicone
Strap size 2,2 cm
Wrist size 17–23 cm
Calling function Yes
Weight 0,066 kg
Display size 1.30”
Control Touchscreen and 1 button
Battery type Li-ion
Battery life 48 h
Compatibility Android 4.4 and above, iOS 8.0 and above, Bluetooth v4.0 and above
Strap Removable
Remote music control Yes
Contacts synchronization Yes
Type Smartwatch
Connections Bluetooth
Bluetooth version V4.0 BLE
Display IPS
Built-in microphone Yes
Remote camera shutter Yes
Vibrating alarm Yes
Weather display Yes
Voice recording Yes
Anti-lost alert Yes
Touch screen Yes
Sleep monitoring Yes
Call/Message notifications Yes
Calendar notifications Yes
Features Set your own reminders
Built-in speaker Yes