Acme orkubanki – 10.000 mAh

Hörkuduglegur 10.000 mah orkubanki sem getur fullhlaðið síma af stærstu gerð allt að þrisvar sinnum en samt er þykkt hans aðeins 15mm. Hann hentar sérlega vel fyrir Apple tæki því hann er með innbyggðan Lightning kapal en auðvitað er hann líka með hefðbundið USB tengi fyrir hvaða kapla sem er og fyrir vikið er hægt að hlaða 2 tæki í einu. Hleðsluhraði orkubankans er 2.1A sem er hraðhleðsla.

Vörunúmer: 8117 Flokkur:

4.995 kr. -100%

Ekki til á lager

Vörulýsing

Length 132 mm
Input voltage DC 5 V/2 A
Output voltage DC 5 V/2.1 A
Output capacity 6500 mAh
Battery type Li-polymer
Battery capacity 10000 mA
Charging time 6 – 14 hours
Width 75 mm
Height 15 mm
Contents
  • Power bank
  • Micro USB cable
  • User manual
Features Fast charging
Weight 210 g
Input type Micro USB
Output type 1 Integrated Lightning
Output type 2 USB type-A