Acme MP heyrnartól HE-14

Þessi ódýru snúruheyrnartól gefa mun betri hljóm en margur hefði haldið gagnvart verði en það er reyndar aðalsmerki Acme að elta upp slíkar vörur. Heyrnartól eru nefnilega mikil slitvara svo oft er besti kosturinn að eiga nokkur ódýr fyrir bröltið og hlífa þessum dýru um leið því þau eru ekkert endilega að endast lengur. Þessi heyrnartól eru með óvenju langri snúru eða 130cm og 3,5mm gulltengi til að draga úr líkum á snúrusurgi með tímanum.

Vörunúmer: 8452 Flokkur:

1.490 kr. -100%

Ekki til á lager

Vörulýsing

Driver units Ø 8.2 mm
Frequency Range 20 Hz – 20 kHz
Sensitivity 94 dB ± 3 dB
Impedance 16 ohm
Cable length 130 cm
Special features
  • Rubber cushions – Stylish & comfortable music enjoyment
  • Pure music sounds – Special noise avoiding construction
  • High quality sound – Feel the vibes of each tone
Connectivity Gold plated 3.5 mm
Package contents Headphones, User manual
Color Black
Other
  • Chanel balance: 3 dB
  • Rated power: 3 mW
  • Max. input power: 10 mW