Acme Bluetooth heyrnartól BH-203

Þetta er mest selda Acme heyrnartólið en helstu ástæðurnar eru mikil hljómgæði, löng rafhlöðuending (11 klst) og svo má auðvitað nota það með snúru líka. Eyrnapúðarnir eru mjög mjúkir og einangra utanaðkomandi hljóð mjög vel og spöngin er úr stáli til að tryggja hámarksendingu. Það er með Micro-USB hleðslutengi og því fylgir bæði hleðslukapall og jack snúra (3,5mm) sem gott er að grípa til ef það gleymist að hlaða heyrnartólið. Rúsinan í pylsuendanum er sú að á því er innbyggður míkrófónn til að svara símtölum og sölureynslan af því er alveg frábær vegna lágrar gallatíðni. Góð vara á enn betra verði…

Vörunúmer: 8462 Flokkur:

4.990 kr. 2.545 kr. -49%

Á lager