Acme Bluetooth heyrnartól BH-104

Þetta flotta heyrnartón vegur aðeins 12gr. og skilar ákaflega góðum hljómgæðum þrátt fyrir lágt verð.  Rafhlöðuendingin er allt að 4 klst og það er með Micro-USB hleðslutengi (kapall fylgir) Það er hægt að sjá rafhlöðustöðu þess í símtækinu og hleðslutíminn er aðeins 1,5 klst.  Á heyrnartólinu er innbyggður míkrófónn til að svara símtölum og það getur tengst við 2 símtæki í einu (Multi-Link Support)  Þyngdin er aðeins 12gr og í pakkanum fylgja 3 stærðir af gelpúðum í eyrað til að tryggja að það sitji hvað fastast á öllum.

Vörunúmer: 8461 Flokkur:

4.990 kr. -100%

Ekki til á lager