Acme Bluetooth hátalari Rauður – SP109

Mjög nettur hátalari sem þó er 3w RMS og mun hljómbetri en flestir halda við fyrstu sýn. Innbyggða hleðslurafhlaðan tryggir allt að 6 klst afspilun á einni hleðslu og honum fylgir Micro-USB hleðslusnúra. Þyngdin er 150gr og stærðin er 62×75 mm  svo hann kemst t.d. í fartölvutöskuna. Hann er með AUX tengi (3,5mm) og AUX snúra fylgir með í pakkanum. Viðskiptavinir Radíóbúðarinnar hafa margsinnis staðfest að þetta kríli sé mikið fyrir peninginn en við við bjóðum öllum sem vilja að prófa, að sjálfsögðu.

2.990 kr. -100%

Á lager